Íslandi
Staðsetning óaðgengileika (Point of Inaccessibility) á Íslandi er á Hofsjökull á vesturhálendi Íslands rétt norðan við Kerlingarfjöll. Þessi jökull er þriðja stærsta íshellan á Íslandi og liggur á milli norðvestur og suðursvæðisins, en staðurinn (POI) er innan suðursvæðisins. Staðsetningin er líka á Mið-Atlantshafshryggnum; þeim hluta Íslands sem er dreginn í sundur af hreyfingum Evrasíuflekans og Norður-Ameríkuflekans. English Version Nákvæm staðsetning íslenska POI er á:: Breiddargráða: 64° 43.955’ N Lengdargráða: 18° 55.798’ W Staðsetning óaðgengileika fyrir Ísland Dagsetning heimsóknar: 29di mars,…