Browsed by
Tag: iceland

Iceland

Iceland

The Icelandic Point of Inaccessibility lies on the Hofsjökull glacier in the Western highlands of Iceland just North of the Kerlingarfjöll mountain range. This glacier is the third largest ice cap in Iceland and lies between the Northwestern and Southern Regions, with the POI lying within the Southern region. The point is also on the Mid-Atlantic Ridge; that part of Iceland being pulled apart by movements of the Eurasian tectonic plate and the North American Plate. Íslensk útgáfa The exact…

Read More Read More

Íslandi

Íslandi

Staðsetning óaðgengileika (Point of Inaccessibility) á Íslandi er á Hofsjökull á vesturhálendi Íslands rétt norðan við Kerlingarfjöll. Þessi jökull er þriðja stærsta íshellan á Íslandi og liggur á milli norðvestur og suðursvæðisins, en staðurinn (POI) er innan suðursvæðisins. Staðsetningin er líka á Mið-Atlantshafshryggnum; þeim hluta Íslands sem er dreginn í sundur af hreyfingum Evrasíuflekans og Norður-Ameríkuflekans. English Version Nákvæm staðsetning íslenska POI er á:: Breiddargráða: 64° 43.955’ N Lengdargráða: 18° 55.798’ W Staðsetning óaðgengileika fyrir Ísland Dagsetning heimsóknar:  29di mars,…

Read More Read More